www.bifjhol.is

vefur um
mótorhjól

Reynsluakstur

Við flytjum ykkur fréttir úr mótorhjólaheiminum, ræðum það
nýjasta í hjólum, tækni og öryggi.

Superpole Tæland

Alvaro Bautista á Ducati Panigale V4R heldur áfram frábærri byrjun með besta tima í á brautinni í Tælandi

Lesa meira

MotoGp 2019

Fyrsta keppni ársins fór fram nú um helgina undir flóðljósum á Losail International brautinni í Quatar.

Lesa meira

Af hverju mótorhjól?

Þið sem lesið þetta eruð örugglega mótorhjólarar. En ég ætla samt að byrja á fullyrðingu, sem ykkur líkar eflaust ekki. Ég vil samt biðja ykkur að lesa þetta til enda.

Lesa meira

Lærðu hjá þeim sem stunda sportið

VILTU AUGLÝSA HÉR 👉 HAFÐU SAMBAND
„Akstur bifhjóla er ekki fyrir alla því að í því er fólginviss áhætta sem ekki allir eru tilbúnir að taka. Sú færni sem akstur bifhjólakrefst kemur ekki að sjálfu sér heldur með reynslu sem stundum felur það í sérað detta, en hafa svo viljann til að standa upp og setjast á bak aftur. Fyrirokkur sem deilum þessari reynslu er lífið vissulega litríkara en hjá flestum."
njáll gunnlaugsson
ökukennari hjá Aðalbraut
“Fólk lítur lífið misjöfnum augum. Ég held að þeir sem aki mótorhjólum átti sig á því að lífið er ferðalagið sjálft. Það er nefnilega eins á mótorhjóli að þótt áfangastaðurinn geti verið spennandi þá er ferðin þangað aðal málið. Það er þessvegna sem ég ek mótorhjóli"
Blýfótur
Félag um hraðskreið farartaæki
"Mótorhjól eru ferðamáti sem henta miklu betur aðstæðum á Íslandi en flesta grunar. Ekki aðeins eru þau ljónskemmtileg sem ökutæki og félagsskapurinn góður heldur eru þau líka lipur í umferð, hægt að leggja þeim við þröngan kost og nýta landsins gæði skemmtilegum sumarferðum"
David Howard
unsplash.com

Þessir aðilar þjóna hjólafólki

💥 VILTU AUGLÝSA HÉR?

Hafðu samband

Við erum á Instagram

Fylgdu okkur
Auglýstu hjá okkur